Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Dagbjört Erla Einarsdóttir

Yfirlögfræðingur

Dagbjört er yfirlögfræðingur félagsins og hóf störf í apríl 2016.

Dagbjört er meðstjórnandi í Reykjum fasteignafélagi ehf., FM-hús ehf., Hafnarslóð ehf., Hörðuvöllum ehf., Sóltún fasteign ehf., Reginn skrifstofusetri ehf. og Klasa ehf. Dagbjört er auk þess varamaður í stjórn HTO ehf., Eignarhaldsfélagsins Smáralind ehf., Smáralind ehf. RA 18 ehf., CCI fasteignum ehf. og Dvergshöfða 4 ehf.

Áður starfaði Dagbjört í 6 ár hjá lögmannsstofunni Juris slf. og 3 ár á einkabanka- og lögfræðisviðum Landsbankans hf.

Dagbjört lauk meistaraprófi (mag.jur) frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2007 og námi til öflunar réttinda til héraðsdómslögmanns sama ár.