Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Þjón­usta og upp­lýs­ing­ar

Upplýsingar um þjónustu Heima til núverandi og tilvonandi viðskiptavina ásamt hagnýtum upplýsingum varðandi reikninga, þjónustuvef og breytingar og viðhald á leigurýmum.

Góð þjónusta skiptir öllu máli

Við hjá Heimum vitum að framúrskarandi þjónusta, ábyrgð og fagleg vinnubrögð skipta öllu máli þegar kemur að því að byggja upp traust viðskiptasamband.

Við leggjum áherslu á að vera lausnamiðuð, ábyrg og snörp í allri okkar nálgun og greinum ítarlega þarfir viðskiptavina okkar til að finna réttar lausnir og húsnæði. Sé þess óskað vinnum við náið með viðskiptavinum til að breyta og sérsníða húsnæði að óskum og þörfum.

Góð þjónusta er okkur hjartans mál og því geta viðskiptavinir Heima treyst á snörp viðbrögð og fyrsta flokks upplýsingagjöf við fyrirspurnum og þjónustubeiðnum.