Benedikt Olgeirsson

Meðstjórnandi

Í stjórn frá mars 2022.


Menntun: M.Sc. í framkvæmdaverkfræði og verkefnastjórnun frá University of Washington í Seattle 1987 og B.Sc. í byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands 1982.
Aðalstarf: Sjálfstætt starfandi við stjórnarsetur, ráðgjöf og fjárfestingar

Starfsreynsla: Framkvæmastjóri innviðaþróunar Landspítala (2019-2021), Framkvæmdastjóri þróunar á Landspítala (2015-2019), Aðstoðarforstjóri Landspítala (2010-2015), Framkvæmdastjóri umbreytingaverkefna hjá Atorku (2005-2009), Framkvæmdastjóri Parlogis (2004-2005) auk annarra stjórnunarstarfa hjá Eimskip (1993-2004).