Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Weekday og Monki opna í Smáralind

24.5.2019

Sænsku verslanirnar Weekday og Monki opnuðu verslanir í vesturhluta Smáralindar sl. fimmtudag við mjög góðar undirtektir viðskiptavina.

Mikil áhersla hefur verið lögð á fallega hönnun við undirbúning rýmanna og sjón er sögu ríkari.

Weekday býður upp á mínimalískar flíkur fyrir bæði kyn auk fylgihluta. Áhersla Monki hefur falist í að blanda saman skandinavískum og asískum götustíl.