Vogabyggð - umfjöllun í Morgunblaðinu

11.10.2012

Nú stendur yfir opið söluferli um sölu Vogabyggðar ehf. sem er þróunar og fasteignafélag í eigu Hamla, dótturfélags Landsbankans.

233Nú stendur yfir opið söluferli um sölu Vogabyggðar ehf. sem er þróunar og fasteignafélag í eigu Hamla, dótturfélags Landsbankans.

Vogabyggð er spennandi kostur til uppbyggingar nýrrar byggðar. Aðalskipulag Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að svæðið verði byggt upp með blandaðri byggð íbúða og þjónustu.

Reginn hf. hefur verkefnið til umsýslu og Morgunblaðið ræddi nýlega við Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf. um svæðið og uppbygginu þess.

 Greinina má lesa hér.