Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Vetrarfjör í Smáralind 1. og 2. nóvember

1.11.2014

Það verður fagnað komu vetrar með Vetrarfjöri um helgina í Smáralind. Frábær tilboð verða í verslunum, á veitingastöðum, í Smárabíói og í Baðhúsinu. Smáratívolí verður með hrekkjavöku alla helgina með búningakeppni á laugardag og hryllingshús fyrir 16 ára og eldri. 

Á laugardag og sunnudag kl. 14 verða skemmtilegar uppákomur fyrir yngri kynslóðina í gryfjunni á 1. hæð. Þar mun Vísinda Villi og Leikhópurinn Lotta koma fram.