Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Verksamningur undirritaður um endurbyggingu Borgartúns 33.

4.4.2012

Samið hefur verið við ÍAV hf. um endurbyggingu Borgartúns 33. ÍAV áttu lægsta tilboð í verkið þegar það var boðið út í nóvember s.l. Framkvæmdir eru nú að hefjast og eru verklok fyrirhuguð í ágúst 2012. Fyrirhugað er að byggja stigahús við norðurhlið hússins og hækka núverandi hús um eina hæð.


Samið hefur verið við ÍAV hf. um endurbyggingu Borgartúns 33. ÍAV áttu lægsta tilboð í verkið þegar það var boðið út í nóvember s.l. Framkvæmdir eru nú að hefjast og eru verklok fyrirhuguð í ágúst 2012. Fyrirhugað er að byggja stigahús við norðurhlið hússins og hækka núverandi hús um eina hæð.