Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Vel heppnaður kynningarfundur á Akranesi

24.4.2012

Reginn fasteignafélag og Fasteignamiðlun Vesturlands stóðu í gær fyrir fyrir kynningarfundi um fyrirhugaða uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir 60 ára og eldri að Sólmundarhöfða 7 á Akranesi.

Reginn fasteignafélag og Fasteignamiðlun Vesturlands stóðu í gær fyrir fyrir kynningarfundi um fyrirhugaða uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir 60 ára og eldri að Sólmundarhöfða 7 á Akranesi. Góð mæting var á fundinn og fólk mjög áhugasamt um framkvæmdir á þessum fallega útsýnisstað við Höfðann.

Hér má nálgast kynningargögn og teikningar af íbúðum.