Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Val á verktaka í innri frágang í Egilshöll

14.2.2012

Kvikmyndahöllin ehf. hefur á grundvelli yfirferðar á tilboðum í verkið Egilshöll – Innri frágangur keilusalar o.fl. tekið tilboði lægstbjóðanda, Jáverks ehf., en alls buðu 6 verktakar í verkið.

Verktaki hefur hafið framkvæmdir og er stefnt að því að þeim ljúki í mars 2012.