Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Val á samstarfsaðilum á sviði fasteignasölu og leigumiðlunar

14.2.2012

Reginn ehf.  hefur lokið yfirferð á gögnum sem bárust við auglýsingu um samstarfsaðila á sviði fasteignasölu og leigumiðlunar.

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við eftirfarandi aðila. Tilboð þeirra voru metin hagstæðust á grundvelli verðlagningar á þjónustu, reynslu og réttinda starfsmanna og fyrirtækis  ásamt fjárhagslegri stöðu fyrirtækis.

Fyrirtækin eru eftirfarandi í stafrófsröð:

Fasteignasala

  • Eignamiðlun ehf
  • Fasteignamarkaðurinn ehf
  • Miklaborg ehf

Leigumiðlun

  • Eignamiðlun ehf
  • Leiguumsjón ehf
  • Miklaborg ehf