Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Ungir frumkvöðlar í Smáralind

29.3.2023
700 ungmenni kynntu viðskiptahugmyndir sínar í Smáralind 24. og 25. mars en Reginn og Smáralind hafa um árabil stutt við JA Iceland og hefur árleg Vörumessa Ungra frumkvöðla farið fram í Smáralind.
700 ungmenni kynntu viðskiptahugmynd sína í Smáralind 24. og 25. mars en Reginn og Smáralind hafa um árabil stutt við starf JA Iceland og hefur árleg Vörumessa Ungra frumkvöðla farið fram í Smáralind.
Í ár tóku 150 fyrirtæki þátt í Vörumessunni þar sem um 700 nemendur úr 15 framhaldsskólum kynntu og seldu vörur sínar.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Halla Sigrún Matthiesen, stjórnarformaður Ungra frumkvöðla, veittu verðlaun fyrir frumlegasta sölubásinn og öflugustu sölumennskuna.