Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Tilboð í verkið Egilshöllin – Innri frágangur keilusalar o.fl.

14.2.2012

Tilboð í verkið Egilshöllin – Innri frágangur keilusalar o.fl. voru opnuð miðvikudaginn 29. júní 2011 á skrifstofu Regins ehf. að Borgartúni 25 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið, tölur eru með VSK:

Verktaki Tilboð kr.
Jáverk ehf. 195.444.812
ÍAV hf. 206.812.000
Hamarsfell byggingafélag ehf. 216.401.276
Adakris UAB, útibú á Íslandi 219.190.437
Sveinbjörn Sigurðsson hf. 222.700.000
Þarfaþing hf. 259.428.424