Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Þróunarverkefni í umsýslu Regins hf.

6.10.2012

Dugguvogur-SudarvogurReginn hefur tímabundið  til umsýslu nokkur þróunarverkefni sem eru í eigu dótturfélags Landsbankans.

Eitt þessara verkefna eru lóðir og eignir sem eru staðsettar á Vogasvæðinu (Dugguvogi og Súðarvogi).

Þær lóðir eru auglýstar til sölu í dag, laugardaginn 6. október og má kynna sér hér.

Önnur þróunarverkefni í umsýslu Regins, sem eru til sölu, verða kynnt nánar á næstu vikum.