Sumarstarfsmenn
14.2.2012

Í síðustu viku hófu tveir sumarstarfsmenn störf á skrifstofu Regins ehf., þau Heiða Salvarsdóttir móttökufulltrúi og Guðmundur G. Jónsson sem mun starfa í ýmsum verkefnum ásamt verkefnastjórum.
Við bjóðum þau velkomin til starfa.