Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Stjórnarkjör Regins ehf. á hluthafafundi 23. ágúst sl.

14.2.2012

Á hluthafafundi Regins ehf. þ. 23. ágúst sl. tók ný stjórn félagsins til starfa, meirihluti er skipaður óháðum stjórnarmönnum. Frá og með 23. ágúst 2010 er stjórn Regins ehf. skipuð eftirtöldum aðilum:

  • Jón Þ. Oddleifsson, framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Landsbankans - stjórnarformaður
  • Guðríður Friðriksdóttir, verkfræðingur - óháður stjórnarmaður
  • Hjördís Halldórsdóttir, LL.M., hdl. - óháður stjórnarmaður