Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar birtu afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025.

Nánar hér

Samningur um utanhúss- og lóðarfrágang að Boðaþingi 2-4 undirritaður

14.2.2012

Fyrr í þessari viku var skrifað undir verksamning við Atafl ehf. um framkvæmdir við utanhúss- og lóðarfrágang að Boðaþingi 2-4. Samningurinn var gerður á grundvelli þjónustusamnings sem gerður var við Atafl ehf. sl. haust í kjölfar opins útboðs á þjónustu við Reginn. Framkvæmdir við Boðaþing 2-4 hafa legið niðri frá gjaldþroti fyrrum eigenda.

Verklok eru áætluð 15. desember nk.