Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Rekstur Regins á öðrum ársfjórðungi gekk vel

15.8.2019

Rekstur Regins gekk vel á öðrum ársfjórðungi og nam hækkun leigutekna 29% frá sama tímabili fyrra árs auk þess sem rekstrarhagnaður hækkaði um 36% milli ára. Á tímabilinu gerði félagið m.a. leigusamning um nýjar höfuðstöðvar Vegagerðarinnar auk þess sem umbreytingarferli Smáralindar lauk með opnun alþjóðlegra verslana eins og Monki, Weekday og Nespresso.

Nánari upplýsingar má finna hér