Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Reginn tekur þátt í Kauphallardeginum 16. nóvember í HR

1.11.2013

NASDAQ OMX Iceland (Kauphöllin) og Háskólinn í Reykjavík (HR) standa í fyrsta skipti fyrir Kauphallardeginum í húsakynnum HR þann 16. nóvember milli kl. 13 og 16.

Reginn verður meðal þátttakenda og verður með bás þar sem starfsmenn Regins munu kynna félagið. 
Meðal Regins verða önnur skráð fyrirtæki á markaði,  bankar og sprotafyrirtæki.

Áhugaverðir fyrirlestrar verða í boði fyrir gesti og gangandi en dagskránna og nánari upplýsingar má finna hér. Auk þess verður eitthvað skemmtilegt fyrir yngstu kynslóðina og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Við hvetjum hluthafa, markaðsaðila og aðra áhugasama til að sækja þennan skemmtilega viðburð.

Kauphallardagur16112013