Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Reginn með kynningu á Kauphallardögum Arion banka

9.4.2013

Hinir árlegu Kauphallardagar Arion banka fóru fram 4. - 5. apríl síðastliðinn. Reginn fór á markað sumarið 2012 og hélt Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, kynningu á félaginu.

Hinir árlegu Kauphallardagar Arion banka fóru fram 4. - 5. apríl síðastliðinn. Dagskráin var þéttskipuð kynningum frá forsvarsmönnum skráðra félaga í Kauphöll Íslands og félaga sem hyggja á skráningu í náinni framtíð. Farið var yfir stöðu og horfur og spurningum svarað. Reginn fór á markað sumarið 2012 og hélt Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, kynningu á félaginu. 

Kynningu Regins má sækja hér.