Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Reginn hf. undirritar kaupsamning við fasteignafélag

26.9.2013

Þann 14. febrúar s.l. sendi Reginn, frá sér tilkynningu  um samkomulag um leigu og samþykki á tilboðum um kaup á fjórum fasteignafélögum með fyrirvörum.   

Þegar hefur verið tilkynnt  um kaup á þrem af fjórum fasteignafélögunum. 

Undirritaður var kaupsamningur milli Regins og Vist ehf.  í dag, 26. september og hefur þá verið gengið frá kaupum á öllum fasteignafélögum sem var getið í fyrrnefndri tilkynningu.  Fasteignir Vist eru Ármúli 4 og 6 í Reykjavík, Kaupvangur 3b, Fljótdalshéraði, auk hluta í Austurveg 10, lóð við Austurveg 8a, Árborg og Hafnarstræti 1, Ísafirði. Stærð eignarhlutar fasteigna félagsins er um 4.200 m2.

Kaup þessi fylgja fjárfestingastefnu Regins sem felur í sér að auka hlut félagsins í skrifstofuhúsnæði.