Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Reginn hf. birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2013

21.11.2013

Reginn mun birta uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2013, eftir lokun markaða fimmtudaginn 28. nóvember 2013.  

Af því tilefni býður Reginn til opins kynningarfundar sama dag kl. 16:30 í Austurstræti 16, (í gamla Reykjavíkurapóteki).

Fundinum verður einnig varpað í gegnum netið á eftirfarandi slóð:

http://streymi.nyherji.is/Mediasite/Play/8233725aadbe42d6ad5d06eca75287611d

Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins mun kynna uppgjörið og svarar spurningum að lokinni kynningu.

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Hægt verður að nálgast kynningarefni að kynningu lokinni á http://www.reginn.is/fjarfestar/

Skráning á kynningarfundinn fer fram  í gegnum netfangið fjarfestatengsl@reginn.is

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri  – helgi@reginn.is – S: 512 8900 / 899 6262

Heiða Salvarsdóttir – Fjárfestatengill  - heida@reginn.is - S: 512 8911 / 697 9399