Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Reginn hf. birtir ársuppgjör 2012, þriðjudaginn 26. febrúar 2013

15.2.2013

Reginn mun birta samþykkt ársuppgjör 2012, fyrir lokun markaða þriðjudaginn 26. febrúar 2013.  

Af því tilefni býður Reginn til opins kynningarfundar fyrir hluthafa, markaðsaðila og fjárfesta miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 15:00 í Keiluhöllinni Egilshöll, Fossaleyni 1.

Reginn mun birta samþykkt ársuppgjör 2012, fyrir lokun markaða þriðjudaginn 26. febrúar 2013.  

Af því tilefni býður Reginn til opins kynningarfundar fyrir hluthafa, markaðsaðila og fjárfesta miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 15:00 í Keiluhöllinni Egilshöll, Fossaleyni 1.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

  • Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins kynnir ársuppgjör  Regins fyrir árið 2012 og svarar spurningum að lokinni kynningu.
  • Katrín  B. Sverrisdóttir, sviðsstjóri rekstrarsviðs og regluvörður kynnir – viðskiptahugmyndina Egilshöll.

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Hægt verður að nálgast kynningarefni að kynningu lokinni á http://www.reginn.is/fjarfestar/

Skráning á kynningarfundinn fer fram  í gegnum netfangið heida@reginn.is

 

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri  – helgi@reginn.is – S: 512 8900 / 899 6262

Heiða Salvarsdóttir – Fjárfestatengill  - heida@reginn.is - S: 512 8911 / 697 9399