Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Reginn fasteignafélag og FÍB gera nýjan leigusamning

10.4.2012

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur skrifað undir nýjan leigusamning við Reginn fasteignafélag á Skúlagötu 19 í Reykjavík, en áður var félagið með höfuðstöðvar sínar í rúm 30 ár í Borgartúni 33 en það húsnæði er einnig í eigu Regins.

Skulagata-19-01

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur skrifað undir nýjan leigusamning við Reginn fasteignafélag á Skúlagötu 19 í Reykjavík. Áður var félagið með höfuðstöðvar sínar í rúm 30 ár í Borgartúni 33 en það húsnæði er einnig í eigu Regins.