PPP ávinningur samstarfsverkefna - Ráðstefna

Reginn í samstarfi við Deloitte býður á ráðstefnu um PPP - ávinning samstarfsverkefna. Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 13.nóvember í Hörpu, Kaldalóni.
Við fáum til okkar frábæra fyrirlesara með 6 ólík erindi sem öll fjalla um PPP - Public Private Partnership samstarfsverkefni.
Húsið opnar 8:00, dagskrá hefst 8:30 og stendur til 10:45.
Léttur morgunverður í boði.
8:30 Setning ráðstefnu /Samningsform til framtíðar
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins
8:45: Raunhæfur valkostur ríkis og sveitarfélaga
Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte.
9:15 Öflun leigusamninga fyrir ríkisfyrirtæki
Örn Baldursson, sviðsstjóri fagsviðs frumathugana og áætlunargerðar FSR
9:30 Egilshöll – Fjölbreytileiki til ávinnings
Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Egilshallar
9:45 Why should the public sector use PPP / Experience from Denmark
Rikke Danielsen, PPP advisory Leader Deloitte Nordic
10:15 Tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins
10:45 Ráðstefnulok
Ráðstefnunni verður einnig streymt og má nálgast streymið hér:
https://livestream.com/accounts/11153656/events/8891976/player