Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýr starfsmaður

14.2.2012

Hannes Frímann Sigurðsson hefur gengið til liðs við Reginn ehf. sem verkefnastjóri Laugavegsreita ehf.

Reginn ehf. skrifaði nýlega undir kaupsamninga á  eignum við Laugaveg, Hverfisgötu, Smiðjustíg og Klapparstíg við Landsbanka Íslands, Folda fasteignaþróunarfélag ehf. og Festa ehf. og mun  reka það safn og vinna að þróun svæðisins. 

Hannes hefur áralanga reynslu af fasteignaumsýslu og vann m.a hjá Orkuveitu Reykjavíkur, er framkvæmdastjóri Fasteignastjórnunarfélags íslands og situr í stjórn BIM Ísland.