Nýr leigusamningur við Medor
17.5.2013
Medor skrifar undir leigusamning við Reginn um Reykjavíkurveg 74
Nýlega var undirritaður leigusamningur við Medor um hluta af Reykjavíkurvegi 74 í Hafnarfirði og er ráðgert að þau flytji inn í lok mánaðarins. Samningurinn er til 5 ára.
Medor er í sölu, ráðgjöf og þjónustu á lækningatækjum og hjúkrunar- og rannsóknarvörum.