Nýr leigusamningur í Reykjavíkurvegi 74
8.5.2013

Actavis nýr leigutaki.
Nýlega var undirritaður húsaleigusamningur við Actavis um hluta af Reykjavíkurvegi 74. Samningurinn er til 7 ára og hefur Actavis nú þegar flutt inn. Actavis framleiðir og selur lyf og lyfjahugvit bæði innanlands sem utan.