Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýr leigusamningur í Brúarvogi 1-3, Reykjavík

14.2.2012

Lífland ehf. hefur gert leigusamning um 4.000 fermetra húsnæði í Brúarvogi 1-3.

Lífland ehf. hefur gert leigusamning um 4.000 fermetra húsnæði í Brúarvogi 1-3.  Um er að ræða húsnæði fyrir verslun, lager og skrifstofu. Fyrirtækið er í dag á þremur stöðum og er áætlunin að sameina starfsemina á einn stað.  Reiknað er með að flutningi og sameiningu starfseminnar í Brúarvog verði lokið í byrjun maí. Reginn hefur auglýst útboð á innréttingu húsnæðisins og verða þau opnuð í byrjun janúar.

Starfsemi Líflands lýtur annars vegar að þjónustu tengdri landbúnaði og hins vegar hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist.