Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýjungar í Smáralind (2)

6.11.2014

Í dag 6. nóvember opnar ný og glæsileg verslun á 2. hæð Smáralindar. Verslunin heitir Kasual og er tískuvöruverslun með fatnað fyrir dömur og herra. 

Þann 1. nóvember opnaði Útilíf í Smáralind glæsilega "shop in shop" Under Armour verslun.

Fréttir af verslunum og viðburðum í verslunarmiðstöðinni má finna á heimasíðu Smáralindar