Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýir leigusamningar í eignum Regins

29.10.2014

Húsgagnaverslunin Heimili og hugmyndir flytja í byrjun nóvember af Suðurlandsbraut 8 í eign Regins að Ármúla 26.

Einnig hafa tannlæknastofur Geirs A. Zoëga og Björn Þ. Þórhallssonar flutt starfsemi sína í nýstandsett leigurými fyrir tannlækna á 2. hæð í Ármúla 26.