Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýir leigusamningar í eignum Regins (1)

14.11.2014

Framlengdur hefur verið leigusamningur við Premis ehf., sem áður hét Nethönnun í Hádegismóum 4. Premis ehf. er 15 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri tölvukerfa, hýsingu og hugbúnaðarsmíði.


Orange Project ehf. sem leigir hluta af Ármúla 6 undir skrifstofuhótel hefur gert samning við Reginn um aukið rými í húsinu.


T-Plús hf. hefur framlengt samning í Skipagötu 9 á Akureyri. T Plús hf. er óháð þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í vörslu- og uppgjörsþjónustu verðbréfa, sjóðaumsýslu fyrir rekstraraðila og þjónustu varðandi lífeyrissparnað.