Mýrargata 26: Opnun tilboða

14.2.2012

Í dag, 24. febrúar, voru opnuð tilboð í sölu, þróun og uppbyggingu fyrirverkefnið Mýrargötu 26 101 Rvk. Verkefnið var auglýst í almennu og opnu útboði. Bjóðendur áttu kost á því að gera hvort sem er tilboð í bein kaup á verkefninu eða setja fram tilboð um þróun og uppbyggingu þess byggða á rökstuddri viðskiptahugmynd. Tilboð bárust frá eftirfarandi 6 aðilum:

Kauptilboð:

  • Atafl ehf. kt 591098-2259

Viðskiptahugmyndir:

  • Atafl ehf. kt 591098-2259
  • HBH Byggir ehf. kt 420908-1480
  • Þróun og Ráðgjöf kt 490403-4420
  • Klasi ehf. kt 5905404-2410
  • Kaflar kt.590398-2769
  • KS-Verktaka kt 560491-1749

Tilboðin verða nú yfirfarin og metin í samræmi við forsendur sem gefnar voru í útboðsgögnum.

Reginn ehf mun tilkynna niðurstöður sínar úr útboði í þessu fyrir 10. mars n.k.