Lindex opnar í Smáralind
14.2.2012

Lindex, ein stærsta verslunarkeðja Svíþjóðar, mun opna versluní 450 fermetra rými í Smáralind í nóvember á þessu ári.
Lindex rekur 430 verslanir í 14 löndum og býður upp á föt fyrir konur, börn og unglinga á góðu verði.