Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Kynningarfundur á uppgjöri 2. ársfjórðungs 2012 

24.8.2012

Opinn kynningarfundur vegna uppgjörs annars ársfjórðungs Regins hf. verður haldinn föstudaginn 31. ágúst 2012 í Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík.

Kynningin mun standa yfir frá kl. 09:00-10:00 og boðið verður upp á léttar veitingar.

Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins hf. mun kynna afkomu félagsins og svara spurningum að kynningu lokinni.

Tekið er við skráningu á netfanginu:  julia@reginn.is