Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Kynning vegna kauptilboðs Regins hf. í Eik fasteignafélag hf.

11.9.2013

Þann 5. september sl. lagði Reginn fram tilboð í 100% hlutafjár í Eik fasteignafélagi.

Í tengslum við tilboðið hefur Reginn tekið saman kynningu þar sem farið er yfir möguleg áhrif og ávinning þeirra viðskipta sem gætu falist í sölu hlutafjár Eikar til Regins hf.  Kynning þessi er byggð á birtum upplýsingum um félögin Reginn hf. og Eik fasteignafélag hf. sem og rekstrarspá Regins hf. fyrir árið 2014 sem var birt í Kauphöll 10. september sl.

Tilboð Regins í Eik - kynning fyrir hluthafa 2013 09 11