Krakkadagar í Smáralind
8.5.2012

Nú standa yfir krakkadagar í Smáralind. Á krakkadögum er lögð áhersla á yngstu kynslóðina með fallegri barnavöru, góðum tilboðum og ýmiskonar skemmtun fyrir káta krakka. Fjöldi skemmtikrafta sem sem höfða til barnanna mætir á svæðið, og má þar nefna Wally trúð, Leikhópinn Lottu, krakka frá söngskóla Maríu Bjarkar, krakka úr dansskóla Jóns Péturs og Köru, Ingó veðurguð og Blár Ópal.
Verið velkomin í Smáralind.