Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Keiluhöllin opnar í Egilshöll í árslok

14.2.2012

Keiluhöllin og Kvikmyndahöllin ehf. skrifuðu í dag undir leigusamning á húsnæði undir Keiluhöll, veitinga- og afþreyingastarfsemi að Fossaleyni 1, Reykjavík (Egilshöll). Stærð rýmis er alls um 3.000 m2.

Stefnt verður að glæsilegri opnun Keiluhallarinnar í árslok 2011.

Nú er rými Egilshallarinnar, sem er stærsta afþreyingar- og íþróttamiðstöð á Íslandi, að mestu fullnýtt og óskum við nýjum leigutaka til hamingju og bjartrar framtíðar.