Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Hlutafjárútboð í Regin 18. og 19. júní 2012

13.6.2012

Hlutafjárútboð í Regin fer fram dagana 18. og 19. júní 2012. Eignarhaldsfélag Landsbankans ehf. mun bjóða til sölu 975.000.000 áður útgefna hluti í Regin, sem samsvarar 75% af heildarhlutafé í Regin. Allir hlutir í útboðinu verða seldir á sama verði sem liggja mun á verðbilinu 8,1-11,9 krónur á hvern hlut í Regin. Söluandvirði útboðsins getur numið á bilinu 7,9-11,6 milljarðar króna. Markaðsvirði alls hlutafjár í Regin miðað við fyrrgreint verðbil er á bilinu 10,5-15,5 milljarðar króna.

Nánari upplýsingar á vef Landsbankans