Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Hlíðasmári 1 í fullri útleigu

30.1.2014

Nýlega var undirritaður leigusamningur við HealthCo um 350 m2 skrifstofurými í Hlíðasmára 1 í Kópavogi. Samningurinn er til 5 ára og er ráðgert að fyrirtækið flytji starfsemi sína þangað í næsta mánuði. Hlíðasmári 1 er glæsilegt skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Kópavogi.

HealthCo ehf. er sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði heilbrigðistækni, lækningatækja og hjúkrunarvara.  Helstu viðskiptavinir eru sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, einkareknar lækningastofur og slökkvilið landsins.