Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

G-5 Kranaafgreiðsla með leigusamning í Dugguvogi 2

14.2.2012

G-5 Kranaafgreiðsla ehf. hefur tekið á leigu húsæði í Dugguvogi 2. G-5 mun nýta húsnæðið til að þjónusta bílkrana sem þeir eru með í rekstri. Húsnæðið er með stóru malbikuðu plani og er úti aðstaðan hentug til geymslu á þeim sérhæfðu hlutum sem fylgir starfseminni.