Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2014

5.2.2015

Reginn, Smáralind og Egilshöll eru á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2014 en það eru aðeins 1,7% íslenskra fyrirtækja sem að uppfylla þær kröfur sem settar eru til þess að komast inn á þennan lista. Reginn var í 13. sæti, Smáralind í 35. sæti og Egilshöll í 50 sæti af lista yfir 577 fyrirtæki sem hlutu viðurkenninguna þetta árið.

Í gær veitti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra viðurkenningar þeim framúrskarandi fyrirtækjum sem uppfylltu skilyrðin í Hörpunni. Nánari upplýsingar má sjá á www.creditinfo.is/framurskarandi