Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Framkvæmdir við Keiluhöllina

29.5.2012

Framkvæmdir við Keiluhöll eru á lokastigi, en þar verður 22 brauta keilusalur, veitingahús sem tekur 170 manns í sæti, bara sem tekur 80 manns í sæti og kaffihús fyrir 50 manns í sæti.

keilaFramkvæmdir við Keiluhöll eru á lokastigi, en þar verður 22 brauta keilusalur, veitingahús sem tekur 170 manns í sæti, bar sem tekur 80 manns í sæti og kaffihús fyrir 50 manns í sæti. Unnið er að lokafrágangi á uppsetningu innréttinga, mynd- og hljóðkerfa. Innréttingar eru hannaðar af amerískum hönnuði sem sérhæfir sig í hönnun á fjölskyldu- og afþreyingarkjörnum. Allar innréttingar ásamt mynd- og hljóðkerfi eru af bestu gerð til að gera upplifunina sem besta fyrir væntanlega viðskiptavini.

Með þessari viðbót eykst enn úrval afþreyingar í Egilshöll fyrir höfuðborgarbúa.