Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Framkvæmdir hafnar í Ofanleiti 2

19.7.2013

Nýverið hófust framkvæmdir við endurnýjun og uppfærslu Ofanleitis 2.

Húsnæðið er 8.012 m2 skrifstofuhúsnæði en Verkís mun flytja alla starfsemi sína þangað seinna á árinu.

Verkís er elsta verkfræðistofa landsins, en með flutningi í Ofanleiti 2 sameinast öll starfsemin á einum stað á höfuðborgarsvæðinu.