Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Flutningar í Ofanleiti 2 hafnir

18.12.2013

Framkvæmdir við endurnýjun og uppfærslu Ofanleitis 2 hafa gengið vel og hefur Verkís hafið flutninga. Verkís mun sameina alla starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu í Ofanleitinu sem hefur verið á þremur stöðum, í Fellsmúla 26, Ármúla 4-6 og Suðurlandsbraut 4. Flutningum mun ljúka um mitt árið 2014.

Þessar myndir sýna m.a. nýja aðstöðu Verkís í Ofanleiti 2.

Gangur OfanleitiOfanleiti 2 - gangur

Símaklefi Ofanleiti 2