Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Fimleikahús við Egilshöll - val á verktökum til þátttöku í alútboði.

22.4.2014

Undanfarið hefur verið unnið að gerð alútboðsgagna vegna byggingar fimleikahúss við Egilshöll.
Að loknu forvali voru eftirtaldir verktakar valdir til þátttöku í alútboðinu.

Spennt ehf.

Íslenskir aðalverktakar hf.

Ístak hf.

Jáverk ehf.

Verktakarnir fengu alútboðsgögnin afhend 16. apríl og gert er ráð fyrir að tilboð verði opnuð 14. maí.