Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Fimleikabúnaður í nýtt fimleikahús við Egilshöll

10.7.2015

Undirritaður hefur verið samningur um kaup á fimleikaáhöldum og búnaði fyrir nýtt fimleikahús sem er í byggingu við Egilshöll.  Að lokinni verðkönnun var boð Altís ehf. metið hagstæðast að teknu tilliti til verðs og gæða. Altís er rótgróið fyrirtæki sem flutt hefur inn íþróttabúnað um árabil og rekur m.a verslun að Bæjarhrauni 8 í Hafnarfirði. Verkís var ráðgjafi Regins við verðkönnun og samningagerð vegna verksins.

 Nyr fimleikabunadur i Egilsholl

Á myndinni eru frá hægri Einar Sigurðsson stjórnarformaður Altís, Katrín B. Sverrisdóttir           framkvæmdastjóri Egilshallar og Bjarni Jónsson tæknifræðingur hjá Verkís.