Fasteignamat fyrir árið 2019
1.6.2018

Reginn hf. hefur yfirfarið fyrirhugaðar breytingar á fasteignamati fyrir árið 2019 sem var birt af Þjóðskrá Íslands í gær. Niðurstaða félagsins eftir þá yfirferð leiðir í ljós að fasteignamat allrar samstæðunnar mun hækka um 13% á milli ára.
Reginn hf. hefur yfirfarið fyrirhugaðar breytingar á fasteignamati fyrir árið 2019 sem var birt af Þjóðskrá Íslands í gær. Niðurstaða félagsins eftir þá yfirferð leiðir í ljós að fasteignamat allrar samstæðunnar mun hækka um 13% á milli ára.