Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Esprit í Smáralind

16.8.2013

Nýverið opnaði Esprit verslun í Smáralind. Esprit er alþjóðleg tískufatakeðja sem býður upp á fjölbreytt úrval af dömu- og herrafatnaði auk margskonar fylgihluta. Nýja verslunin er í 250 fermetra rými á 1. hæð við hliðina á Drangey og Karakter.

Esprit hefur verið starfrækt frá árinu 1968 og á uppruna sinn að rekja til San Francisco. Í dag eru verslanir yfir 1000 talsins í yfir 40 löndum en vörur þess eru einnig seldar hjá fleiri en 10 þúsund endursöluaðilum. 

                                                 esprit-verslun