Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Endurbætur á Vatnagörðum 8

10.1.2013

Vatnagardar 8Reginn er nú að hefja framkvæmdir við endurnýjun og uppfærslu um 2.200 m2 skrifstofu- og vöruhús að Vatnagörðum 8 í Reykjavík. Verkið felst í endurnýja hluta af gólfi og burðarvirki ásamt því að annast innréttingar fyrir leigutaka.  Reginn hefur gert leigusamning við Arctic Adventures um hluta hússins og er áætlað að afhenda þeim húsnæðið í mars.

Leitað verður eftir tilboðum í almennu útboði í framkvæmdir á burðarvirki, endurnýjun þakklæðningar og gluggum sem og ýmissa tilheyrandi þátta, ennfremur í stýriverktöku v. innri frágangs og tæknikerfa.

Áætlað er að endurbótum muni ljúka að fullu um mitt ár.  Útboðið  hefur verið auglýst í fjölmiðlum og má einnig finna hér.