Endanleg dagskrá og tillögur vegna aðalfundar Regins hf.

11.4.2016

Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur aðalfundar 2016 auk starfskjarastefnu.

Aðalfundur Regins hf. verður haldinn mánudaginn 25. apríl 2016 kl. 16:00 í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi, í Björtuloftum, Austurbakka 2, 101 Reykjavík.

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu félagsins, www.reginn.is/fjarfestavefur

Endanleg dagskrá og tillögur

Starfskjarastefna